Lífið

Eurovision: Hera gerir allt vitlaust - myndband

Ellý Ármanns skrifar

Við sýnum þennan stutta myndbút sem var tekinn af Heru Björk og Jónatan þegar þau mættu á fjölmiðlafundinn sem haldinn var í Telenor höllinni eftir fyrri undanúrslitakeppni Eurovision sem fram fór í fyrradag.

Í von um að stemningin og spennan sem skapaðist þegar Hera Björk gekk inn í salinn náist í gegn.






Tengdar fréttir

Eurovision: Hera í ham - myndband

Við fylgdumst með Heru Björk í hádeginu í dag þegar hún tók á móti fjölmiðlum á hótelinu í Osló þar sem hún dvelur ásamt fylgdarliði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×